Bæjarhátíðir

10559923_329712993864627_704688809774801378_n-1

Bæjarhátíðir

Viltu fá okkur á þína bæjarhátíð?
Við getum bæði mætt og verið alveg sjálfbær með að selja miða inn í tækin eða smíðað pakkatilboð fyrir hátíðina þar sem hátíðin kaupir okkur og frítt yrði inn, getum komið með hoppukastala, snúningsbolla og öll hin tækin okkar!

Hafðu samband til að skoða möguleika