Krapvél hentar frábærlega á allskonar viðburði, all frá barnaafmælum og uppí brúðkaup ! vélin tekur tvo lítra af bragðefni sem fylgja með og átta lítra af vatni, svo tekur einn og hálfann til tvo tíma fyrir krapið að verða tilbúið eftir að þú setur vélina af stað !
Taka þarf fram í athugasemdum hvort þú viljir eina eða fleirri vélar ásamt hvaða bragðefni þú vilt með enn við bjóðum uppá bæði hindberja og kirsuberja !