Fyrirtækið
Kastalar ehf er leiktækjaleiga á höfuðborgarsvæðinu, við leigjum út hoppukastala, klessubolta, vatnabolta og fleira á viðburði allt frá barnaafmælum og upp í bæjarhátíðir, við viljum leggja áherslu á þjónustu við viðskiptavinina og sjáum við sjálf um akstur, uppsetningu og frágang á okkar tækjum innan höfuðborgarsvæðis.