Hentar fyrir alla viðburði, allt frá barnaafmæli og uppí bæjarhátíð
“Klassísk” hoppukastala stærð í bakgarðinn, flottur í afmæli og leikskóla
Það er ekki hægt að halda prinsessu afmæli án prinsessu hoppuastala !
Þessi er með gott hoppupláss og rennibraut á hliðinni
Flottur í allar stærðir viðburða, ómissandi á sjómannadaginn !
Þú ert beislaður við teygjur og hoppar hærra enn þú gætir nokkurn tímann á venjulegu trampolíni, hvað þarftu meira ?