Verð miðar við allt að 24 tíma
Hægt að sækja eða fá sent frítt með hoppukastala
Candy Floss vél er frábær viðbót til að fullkomna veisluna !
Hjá okkur færðu Candy Floss vél með efni og prikum fyrir ca 70 manns.
Hægt að kaupa aukalega efni og prik ef þörf er á
Bjóðum uppá tvær bragðtegundir, þessar klassísku, Blue rasberry og Pink vanilla
Viltu láta okkur sjá um allt umstangið ?
Við bjóðum einnig uppá að mæta sjálf á staðinn og græja candyflossið frá a-ö
sentu okkur endilega línu á info@kastalar.is með áætluðum fjölda fólks, tíma
og staðsetningu og við gefum þér verð í allann pakkann !