Verð miðar við allt að 24 tíma
Hægt að sækja eða fá sent frítt með hoppukastala
Ef þú vilt alvöru hljómgæði í veisluna og hafa möguleika á að geta stillt allaleið uppí ellefu þá er Soundboks Gen3 klárlega það sem þér vantar ! Högg, vatns og ryk heldur svo hægt að hafa hann hvar sem er ! (samt kannski ekki á hafsbotni)
Bluetooth hátalari
Rafhlöðu ending;
allt að 40 tímar á miðju stillingu
allt að 5 tímar í botni !